Já, því þú og vinir þínir eru nefnilega alltaf á svo flottum barnahjólum. Þú er samt sá eini sem ert búinn að kommenta og segja að þetta hjól sé ekki flott. Ég digga ekki fólk sem þarf að segja niðrandi hluti um annara manna eignir, sérstaklega ekki í svona litlu samfélagi, selpptu því frekar að kommenta!