Hver má dæma fyrir sig hvort þetta sé kvikindisskapur eða ekki. En ok, hver hefur rétt fyrir sér hér. Hún fer útí búð, ég bið hana um að kaupa SÍTRÓNUR í leiðinni, síðan kemur hún aftur með lime. segir bara “æj er þetta ekki nokkurn veginn sami hluturinn” eða einhvað álíka heimskulegt. Þannig ég brýt gítarinn hennar. Þá spyr hún mig hvort ég sé búinn að missa vitið! ÉG?! “ekki er það ég sem kaupi vitlausa hluti og lýg í opið geðið á þér” Henni er náttúrulega ekki bjargandi þessari.