Sæll, ég reikna með að þú hugsir þetta sem rapp-lag, miðað við þetta. Þú kemst þá líka upp með meira en ef þú hefur þetta bara sem ljóð. Það er bara þannig að góð tónlist getur híft texta töluvert upp. Ég er annars mjög hrifinn af upphafinu. En hér eru nokkrar tillögur að breytingum á fyrstu línunum: Hlustaðu (nú) á kveðju, köldum kistubotni frá. Rofinn róm sem bergmálar og svífur þarna hjá. Ofar, hvíla geislar, grafarbakka(num) á. Umluktir englum, sem dánir aðeins sjá. Þetta lagar...