Góð grein, athyglisvert efni. Gættu samt að stafsetningu. Já, ég verð að segja að það eru að vissu marki fordómar að úthrópa alla ‘FM-hnakka’ sem heimska, og heldur grunnhyggið að dæma fólk eftir fatastíl, hárgreiðslu, bíltegund eða öðru slíku. Ef ég gengi úr fötum frá Prada, keyrði Lödu og greiddi á mér hárið eins og á viktoríutímanum, myndi það segja eitthvað um mig? Engu að síður hafa hnakkar áunnið sér visst orðspor, sem kemur upprunalega ekki frá fatastíl eða öðru slíku. Eins og margir...