Jæja… Þetta verður stutt grein… Ég var að leggja frá mér ‘The Sandman : Endless Nights’, Nýjustu bók Neal Gaiman… Það verður að segjast að ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Bókin er smásagnasafn sem inniheldur 7 sögur, ein saga um hvert af systkinunum, allar teiknaðar af mismunandi listamönnum, og útfærslurnar því afskaplega ólíkar sem gerir það mun skemmtilegra að lesa hverja sögu fyrir sig. Bókin er bæði afar klassísk fyrir sandman sögurnar, en samt með einhverju nýju. ‘Sandam’-legasta sagan...