sælt veri fólkið nú er ég að fá mér lén og fór þá að pæla í því hvers vegna Isnic hafi einkarétt á öllum .is lénum. það sér hver sem er að það er verið að okra allsvakalega á .is lénum. sem dæmi kostar eitthvað.com um það bil 850 kr árið en 12.450 .is afhverju má Isnic bara selja íslensk lén? … hvað þarf ég að gera til að fá leyfi til að selja sjálfur .is lén … he he (ef við gefum okkur að ég hafi allan búnað til að reka þannig kompaný) kveðja … K.G