Reykjavík 9.03.2005 Unarlegt er að manneskjur geta haft vilja til að herja stríð. Hvert er málefnið? Það var sagt að Saddam hafi byrjað að drepa samboragara, svo komu bandaríkjamenn einnig til að drepa sömu borgara, þóttust hafa einhvert tilefni vegna eyðingarvopna. Svo eru nú uppreystnarmenn gegn Saddam, þá er farið í stríð gegn þeim? Þeir uppreistnar menn eru þá ekki taldir hafa rétt fyrir sér? Þannig vindur þetta uppá sig gegn hvort öður, án þess að athuga hver hefur rétt fyrir sér. Þetta...