Sæll aftur. Æ, ég skrifaði óvart Erna en átti að skrifa Erla. Fyrirgegðu. Ég hef aldrei farið í söngskóla, en ég hef sungið í kór. Ég söng í Heimskórnum. Það er kór sem margir einstaklingar í heiminum, æfa að syngja tónverk, og koma svo saman á tónleikum til að syngja með þekktum söngvurum, eins og Pavarotty, Plasito Domingo, Carreras og fl…. Í kórnum lærði ég svolítið að beita röddinni rétt. En ég er ekki búin að vera í kórnum nýlega. Bara í 3 skifti. þá æfðum við fyrst Requiem og svo Grand...