Ef þú ætlar að læra flug hjá Keili, og safna hjá þeim tímum þarftu að hafa þetta í huga. Það er bölvað vesen að hafa með sér farþega í flug. Allir þurfa að fara á námskeið hjá Isavia til að fá passa inn á flugvöllinn, en aðeins kennarar geta fengið gestapassa. Mjög fúlt að fá farþega með sér í tímasöfnunarflug og komast ekki með hann inn á flugvöllinn og þurfa alltaf að fara einn að fljúga. Aðeins kennarar hafa aðgang að bókunarsíðu keilis. Nemendur og/eða tímasafnarar geta ekki bókað...