Ok var að klára að lesa bókina í dag (pantaði hana á amazon og hún kom LOKSINS í gær) kláraði að lesa hana í vinnunni sem reyndist ekki mjög góð hugmynd þar sem að ég fór að HÁgráta yfir dauða dumbledore's og að snape hafi getað gert þetta. mér brá svo, mér fannst ég eila hálfsvikin, þúst snape átti að vera góður, kannski ekki nice en samt sem áður góður. Ég grét örugglega í sona hálftíma, sem betur fer var ekkert að gera, og endaði með að fara inn á klósett til að fá næði til að ná mér. Ég...