Settu bara efst svona warning um hvað er í spunanum, þá getur enginn hvartað ;) Það er mismunandi hvað fólki finnst vera orðið of mikið, t.d. finnst mér m-preg, sem þú minntist á (male pregnancy: karlaóletta), gegt skemmtileg. Fannst það fyrst alveg út í hött en svo var ég að lesa spuna sem að ég vissi ekki að væri með mpreg og ákvað samt að lesa áfram, hann var það góður spuni og núna finnst mér eitt það skemmtilegast að lesa um þegar Harry verður óléttur. Hann er svo krúttlegur þannig. ;)...