Ég flutti út til bretlands seinasta haust, og er búin að koma reglulega heim aftur, jólafrí, páskafrí og núna í sumarfríi, og kettirnar mínir hafa alveg þekkt mig aftur, einn þeirra var soldið í fýlu í nokkra daga, en þeir taka manni yfirleitt vel aftur, og ég myndi ekki halda að hann væri búin að gleyma þér, man eftir að ég var með sömu áhyggju