Já, það er örugglega ólíklegt að margir eigi svona segullúgu. Ég skelli mér líklega á svoleiðis. Annars fann ég núna á netinu frásögn frá manni í USA sem var með svona seguldæmi, og hann gat aldrei haft köttinn nálægt sér þegar hann var í tölvunni því skjárinn fockaðist allur upp út af seglinum, hehehehe. Já, það er vandlifað, híhí, og sennilega til stærri vandamál í heiminum en þetta:o) Kveðja, Guðrún.