Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Langar þig að tromma í Pönkbandinu Fjölni?

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég vissi að ég hefði gleymt einhverju. Við erum staddir á höfuðborgarsvæðinu (Laugarnes, Álftamýri, Digranesvegur) og við erum einnig skráðir á hljómsveitir.is

Re: Muse - Absolution (2003)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Fínasta grein en er ekki sammála með að þessi sé eitthvað síðri heldur en Origin of Symmetry. Báðir diskarnir eru svo mikil snilld að það er eiginlega ekki hægt að segja til um hvor sé betri. Absolution fær hinsvegar plús fyrir frumleika. Allavega massaplata sem er skyldueign.

Re: Hvað finnst ykkur um þetta lag (frumsamið)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ertu ekki að grínast?

Re: Dance of Death

í Metall fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fékk mér þennan disk fyrir nokkrum dögum og verð að segja að hann hefur gripið mig heljartökum! ÞVÍLÍKA SNILLD HEF ÉG EKKI HLUSTAÐ Á Í LANGAN TÍMA!! Bjóst ekki við miklu eftir að Metallica kom sinn sæmilega disk í sumar en VÁ … Frábær diskur. Lög eins og No More Lies, Montségur, Paschendale og Journeyman eru frábær … reyndar er eiginlega ekkert lélegt lag á diskum (nema kannski Wildest Dreams, venst þó við hlustun) Mæli eindregið með honum, þið verðið ekki fyrir vonbrigðum

Re: Uppáhalds Textabrot?

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“I am the son and the heir of a shyness that is criminally vulgar” “You shut your mouth, how can you say I go about things the wrong way” How soon is now - The Smiths Hrein og tær snilld.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok