Við lifum í mjög netvæddu samfélagi þarsem að hið ritaða orð er dælt um netið í ógurlegu magni. Við notum e-mail, forums, sms, msn, html, ofl, ofl, ofl. Miðað við þessa mikla notkun á hinu ritaða orði, hversu mikinn stuðning fær venjulegi íslenski einstaklingurinn við að viðhalda góða ritaða íslensku? Svar: Engann. Hversu mikinn stuðning fær hann fyrir að nota góða ensku? Svar: frábærann. Flest fólk lærir íslensku í grunnskóla og mögulega menntaskóla, eftir þessa menntun er engin...