Ég er nú engin íþróttafrík, en en ég fer í líkamsrækt svona 2svar í viku og fer líka stundum í sund. En, allavegana þá var ég bara ekkert að tala um það. Ég bara byrja ekki að virka á morgnanna fyrr en ég hef borðað morgunmat. Það er samt bara misjafnt eftir fólki og sumir borða engan morgumnat og hafa það fínnt(sem á víst að vera mjög óhollt). Ég er líka í kjörþyngd, og þarf ekki að grenna mig en EF ég vildi það þá mundi ég ekki velja þessa leið, bara fyrir mig persónulega…