Ég rakst á síðu um daginn með verkum eftir Elisabeth Louise Vigée Le Brun, franska listakonu sem var uppi á tímum frönsku biltingarinnar. Hún málaði gríðarlegan fjölda málverka, aðalega portretmyndir og mikið af konum. Mér fannst þetta áhugaverð kona og myndirnar hennar eru mjög flottar. Þannig að ef þið hafið áhuga á gömlum og klassískum portretmyndum þá mæli ég með að þið kíkið á þessa síðu. Þarna er hægt að sjá fullt af myndum eftir hana sem eru hverri annarri flottari!...