Þetta er smá snepill sem ég skrifaði fyrir löngu þegar ég var að stjórna Shadowrun campaigni. Rakst á þetta á tölvunni minni og ákvað að´pósta þessu hér svo aðrir megi hafa gagn og gaman af. SIN (System Identification Number) Þetta er kennitala fólks á þessum tíma. Hún er nauðsynleg til að gera flesta daglega hluti eins og að taka strætó eða panta pítsu. Fólk ber SIN númer á credstick sem er þá í senn kreditkort, nafnskírteini, ökuskírteini og öll önnur leyfi sem aðilin hefur. Ég ætla að...