Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karnage
Karnage Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
484 stig
Áhugamál: Flug, Spunaspil, Leikjatölvur
“Where is the Bathroom?” “What room?”

Re: Rokk = Djöflatrú? WTF

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hehe nei hann er örugglega sannkristinn en hegðun hans á sviði gerði margt fólk hrætt við að hann væri ímynd fyrir börnin hans. Ég fór að blanda fordómum á rokk í meira en djöfladýrkun því mikið af fólki hatar rokk útaf engu. Ný tegund af tónlist er oft fordæmd af fólki af eldri kynslóðum því þau vilja ekkert nýtt.<br><br>Until zie Germans get here

Re: Rape Me-Smells like teen spirit

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Uhh nótnaröðin er ekki öðruvísi en teen spirit er hærra. Þetta er alveg sami takturinn. Ekki miskilja mig Nirvana er eitt af mínum uppáhaldsböndum en öll bönd eiga það til í að gera mistök, t.d. Backstreet boys gerðu mistök á þeirra tómlistarferli, þeir byrjuðu sinn tónlistaferill og var það þeirra mistök.<br><br>Until zie Germans get here

Re: Hvað er eiginlega að???!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú mátt eiga það Mystic, að ef þú varst að svara mér en ekki Obsidian að já, ég hlusta á Radiohead en hvað með það, þetta er uppáhaldsbandið mitt og ég sé ekkert að því. Hvað ert þú? Kid Rock fan eða eitthvað?

Óli Palli

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú ert maðurinn Óli Palli, já þú. hættu að vera hógvær. Stofnaðu þina eigin útvarpsstöð sem spilar real tónlist. Ég meina afhverju hlustar fólk á glataða tónlist og horfir á glataðar bíomyndir.

Re: Hvað er eiginlega að???!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Vá sorry en ég er hjartanlega ósammála um Red hot og Elto John en sannanlega má ekki spila of mikið með þeim, Já það er greinileg eitthvað að íslenskum fjölmiðlum í dag. Hættum þessu rugli, hlustum á Rás 2 á milli 13-16 á virkum dögum og hlustum á diska þar á milli. Útvarp í dag er bara grín nema einstakir þættir á Rás 2.

Re: Rokk = Djöflatrú? WTF

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég myndu nú setja band eins og Yo La tengo í snyrtilega geiran og mundi samt fara á tónleika með þeim. En þetta er satt, mikið af fólki halda að allir rokkarar hagi sér eins og Ozzy gerði á sínum bestu árum. Ég held meiri að segja að útlit á rokkurum verði harðara en rokkið sjálft virðist vera að mildast. Hver kannast ekki við að vera að hlusta á Prdigy og einhver segir “taparu ekki heilasellum að á hlust á þetta?”. Jú og ef við spilum það afturábak verðum við gáfuð.<br><br>Until zie Germans get here

Re: NWN User modules

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég hef verið að fikta í að gera module en ég er enginn forritari svo ég get ekki gert script. Penultima serían er ágæt upp á húmorinn og er einna vinsælasta module. Þetta er svona Terry Pratchett húmor færður yfir í netspilunarheimin. þú hittir tildæmis þéttan fighter í uberarmor sem talar bara svona: I'M L33T, U SUX, I RoXoRz, n00b. Verið að gera grín af powerplayerum sem tala bara með l33tspeak.<br><br>Until zie Germans get here

Re: Seinustu orð

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hmmm ekki pirra stjórnendur. Ég var að stjórna frekar low level grúppu og bróðir minn að spila Bladesinger af giant slaying clani með sword of giant-slaying+1. Ég kannski ekki alveg að fatta það og lét þá berjast við risa. Halfling fyrst, kastar einum stein í risan með sling, gefur 1 í skaða. Bladesinger næst, 20 á teninginn með sverð sem gefur double skaða á risa. Risinn var drepinn í einu fallegu dansspori. Meðan ég starði á teningana með hökuna niðri á bringu hlógu félagarnir. Þangað til...

Re: Enn og Aftur Team Kill !!!!!

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Og hvað ætlaru bara að æða inn til hans og berja hann í stöppu? Ok bíddu eftir mér.<br><br>Until zie Germans get here

Re: Flugvélarnar í Battlefeild 1942

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Tekið eftir því að þetta gerist þegar ég stefni niður og droppa. Flýg á mína eigin sprengju. Afhverju var myndin mín ekki birt sem ég sendi af Mustang P-51

Re: Neverwinter Nights

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Já þú ert að meina svona persistant world þar sem eru bara DM á special occassions! Það er það næstbesta finnst mér þar sem þeir geta verið mjög nákvæmir og nota oft HCR (HardCore Rules). Það getur bara verið erfitt að finna sér grúppur á þeim serverum stundum en ég er einmitt að spila svoleiðis líka. En hitt finnst mér mun skemmtilegra og var eins og ég vonaði að NwN yrði upphaflega.

Re: TONLIST ER MIKILVÆG!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Bíddu við tónlistarKENNARAR. Ættu þeir þá ekki að fá laun samkvæmt kjarasamningum menntaðra kennara? Eða eru þeir taldir leiðbeinendur útaf þeir fóru ekki í kennó?

Re: Ahverju eru geisladiskar svona dýrir???

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sjáið ekki samt fyrir ykkur að þetta er að fara að gerast í öðru formi, DVD er að taka við af vídeospólum og DVD er dýrt. Ég meina fólk tók bara upp það sem var í imbanum en með DVD þarf fólk að kaupa allar myndir sem það langar í.

Re: Tónleikahald: Kimono og Maus

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ok að búa út á land officially sucks. Ég vissi ekki einu sinna af þessum tónleikum hvað þá að hafa farið á þá. Ég meina við fáum nú hljómsveitir út á land, komumst á sveitaböll með sóldögg og írafár. Ó hvílíkt himnaríki að geta hlustað á íslenskt sveitaballa popp í staðin fyrir indie-rokk. Þið hafið ekki einu sinni rétt á að kvarta :Þ Ulláykku

Re: Yo La Tengo

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Dittó Funky og Japan Ok kannski get ég ekki sagt þetta ennþá þar sem mér hefur bara hlotnast sá heiður að hlusta á “Ég get heyrt hjartað slá eins og eitt” eða whatever, og er hæstánægður með hana. Nokkur lög hef ég heyrt en ég verð að segja það að mér finnst myndbandið við sugarcube nokkuð magnað. Gera nett grín af sér og þeim sem gera grín af sér á sama tíma.

Re: Var Að Týna Diskunum Mínum!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Óheppni eins og allir eru að segja þér. Ég heyrðu um strák hér í bæ sem lenti í því að það var farið inn í bílin hans og teknir 15 diskar í hulstri. Þjófurinn átti ekki að flýta sér svona því gaurinn var með fullt 25 diska magasín í skotinu og glænýjan 50.000 kr. geislaspilara sem var ekki einu sinni búið að festa í bílin. Eigandinn taldi sig vera heppinn. Allir ættu að taka alla keypta diska og skrifa þá og geyma frumritið heima og spila það aldrei til að koma í veg fyrir rispur and so on....

Re: You Know You're Right

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Á netinu áttu að geta fundið bootleg lög sem hafa aldrei verið produceruð og gefin út.<br><br>Until zie Germans get here

Re: Nirvana - Nevermind

í Músík almennt fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Margir eiga eftir að vera brjálæðir útaf því sem ég segji núna, en mér finnst In Utero betri en Nevermind.

Re: Alltof Mikið Hype Í Kringum NwN

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hey já og eitt annað, HVERNIG FÁIÐ ÞIÐ ÚT AÐ MONKEY ISLAND ER ROLEPLAY LEIKUR!!!!!! Góðir leikir og fyndnir en ekki rpg. Mér finnst líka að það eigi að kalla þessa leikjaflóru eitthvað annað því ég hef raunar aldrei verið var við neitt roleplay í neinum þessara leikja. Þetta eru frekar Games Based on Roleplaying Systems ( GBRS ) ;)

Re: Alltof Mikið Hype Í Kringum NwN

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sko fólk virðist flokkast í tvo hópa. 1) Þeir sem keyptu hann í von um að fá leik sem var flottari og betri en Baldur's Gate og þeir leikir. Þeir virðast vera svona frekar ánægðir með hann. og 2) svo þeir sem keypta því þetta átti að koma í stað alvöru roleplay, sem sumir í hinum hópnum vita ekki einu sinni hvað er. Ég tilheyri seinni hópnum og var hundóánægður með leikin, hvar var þetta roleplay sem mér var lofað. Serverar útfullir af gaurum sem heita Ubah_killer 3000 og tale l33t mál,...

Re: NWN Ofmetinn

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Farið á þessa heimasíðu. http://www.neverwinterconnections.com/ Ég hætti að spila leikin mjög fljótlega eftir að ég fékk hann því það var ekkert raunverulegt roleplay í honum þangað til ég fann þessa síðu. Þarna eru skipulagðir raunverulegir roleplay leikir með litla grúppu og DM og allt saman.<br><br>Until zie Germans get here

Re: Monks......ojbara

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Drengir drengir (og stúlkur mögulega), athugið um hvað þið eruð að tala. Ég les þessa grein og svör og mér finnst eins og það sé verið að tala um tölvuleik. Einhverja statsa og tölur, hvaða djö…… máli skiptir það eiginlega. Ekki segja mér að þið farið og spilið monk út af því að hann er bestur, spilið það sem er skemmtilegt, og fullkomið fólk er ekki skemmtilegt. Hvað einkennir fólk eru helst til gallar þess og einn skemmtilegasta persóna sem ég spilað var algjör ræfil og aumingi. Ef monks...

Re: Shadowrun

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ekkert mál ég fann þetta á netinu, en ég skil ekki hvað AD&D hefur með þetta að gera, ég sagði Shadowrun, það er allt annað spil ;)<br><br>Until zie Germans get here

Re: Spunaspil út á landi

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er á Sauðárkróki<br><br>Until zie Germans get here

Re: Spunaspil út á landi

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hmmm á Neverwinter nights en það er bara ekki það sama :(<br><br>Until zie Germans get here
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok