Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karnage
Karnage Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
484 stig
Áhugamál: Flug, Spunaspil, Leikjatölvur
“Where is the Bathroom?” “What room?”

Re: kernig býr maður till greinar, korka og fleira ???

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nokkuð fyndið að búa til kork og spurja hvernig maður býr til kork. Þér hefur þegar verið svarað en þú sérð alla þessa litlu hnappa út um allt sem þú stjórnar með og gerir ýmsa hluti. ES. Hvernig ekki kernig

Re: möppin !

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ef þú notaðir Internet Explorer til að ná í þetta þá hefur hann líklegast seivað þetta sem .zip en þetta á að vera .pk3 breyttu því bara og þá reddast þetta líklega. settu líka cl_allowdownload 0 til öryggis.

Re: svampur sveinsson

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég veit að þú sagðir það aldrei, ég sagði heldur aldrei að þú hafðir sagt það. Þetta var kaldhæðnisleg spurning því þú talaðir eins og allt sem þú deyrð ekki úr hlátri við að lesa/sjá/gera sé tímasóun.

Re: Auglýsing?

í Háhraði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er reyndar ekki auglýsing fyrir neina stöð eða neitt þannig, þetta er reyndar bara teiknuð stuttmynd, sagan (þetta skrifaða) er bara djók. Náungin sem teiknaði þetta hefur unnið fullt af verðlaunum og læti og gert fleiri svona myndir, þessi er samt sú besta sem ég hef séð hingað til. hér er hann Don Hertzfeldt

Re: svampur sveinsson

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hefuru einhvern tímann dáið úr hlátri, ertu að skrifa þennan kork að handan? Ef ekki er þá flest allt ekki bara tímasóun?

Re: Multiplayer leikir, hugmyndir?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Talandi um Serious Sam, vitiði um einhverja fleiri svona co-op multiplayer leiki, s.s. þeir sem eru að spila vs. AI Diablo er eiginlega eini sem mér dettur í hug í augnablikinu.

Re: Plútó?!?!?! (þarf hjálp)

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Enda fannst önnur “pláneta” sem hringar um sólina, ef að Plútó er pláneta þá er hún það líka, þannig að reikistjörnurnar eru fleiri (eða færri) talsins en almment er talað um.

Re: Confession..! :(

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Bíddu við, í undirskriftinu stendur að þú sért ekki í Anti tölvu kókflu flu félaginu en ert svo talinn upp sem meðlimur, clear to explain: (haha ég sagði limur)

Re: Ég hef verið heilaþvegin0(O_O)0 og ef þið viljið ekki vera það þá skuluði lesa þessa grein

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Segðu mér að þú sért að djóka, það er ekkert í þessari grein sem gefur nein rök fyrir því að þetta sé satt. Það hefði alla vega verið hægt að finna einhver rök í öllum þessum Illuminati kenningum sem til eru. Þetta Illuminati félag var til í alvöru fyrir einhverjum 400 árum (give or take) og margar samsæriskenningar hafa tengt það við önnur félög svo sem Frímúrara og gyðinga. Þetta er nú bara eitt af þessu bullumrugli sem sumir hafa gaman að kokka upp. Ef þú vilt kíkja á eitthvað leynifélag...

Re: Einn nýgræðingur

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jú það gæti passað, man það að alltaf ef ég downloadaði .mp3 á heimasíðu saveaðist það sem .mpeg

Re: Þeir sem hafa verið í veseni við að tengjast Simnet serverum lesið!

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert búinn að downloada öllu dótinu inní etmain möppuna ferðu í hana og ferð uppi í glugganum í Tools - Folder Options - View og tekur hakið af hide extension for known file types. Þá kemur allt sem þú downloadaðir með endinguna .zip t.d. et_beach.zip breytir nafninu bara í et_beach.pk3 gerir þetta við allt aukadótið sem þú downloadaðir.

Re: Enemy Territory Fortress

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það vantar a á milli I'm og man :P

Re: Einn nýgræðingur

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Gætir sömuleiðis þurft að breyta endingunni á möppunum sem þú downloadar í .pk3 í stað .zip

Re: Þeir sem hafa verið í veseni við að tengjast Simnet serverum lesið!

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já einmitt það sem ég meinti, takk fyrir.

Re: Þeir sem hafa verið í veseni við að tengjast Simnet serverum lesið!

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já það virkaði alla vega hjá mér.

Re: koddaslagur

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já það er ósjálfráð viðbrögð að tárast yfir ýmsum´pínlegum sársaukum, til dæmis svona fín klíp, þá koma bara sjálfkrafa tár, en gaurinn í myndbandinu fór að hágráta.

Re: koddaslagur

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Maður hefur nú oft fengið duglegt skot í punginn en ég hélt að fullorðnir menn væru hættir að gráta útaf líkamlegum sársauka. Hef alla vega ekki séð það áður.

Re: lagið í hugo boss auglýsingunni!!!!

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Einvherja hugmynd um hvaða lag það er? Er þetta ekki eitthvað með Trabant eða Apparat Organ Quartet.

Re: Rome: Total War Hjálp

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sko ég veit ekkert hvort þetta er rétt en einhverstaðar var talað um heilt campaign með þeim, sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.

Re: TheWorld

í Háhraði fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er reyndar ekki í Miðjarðarhafinu heldur Persaflóa. Skilst að þetta sé ekki langt frá Burj Al Arab hótelinu sem er eitt frægasta hótel í heimi. Sameinuðu Arabaveldin (eða hvað sem þetta land heitir) er að verða ein mesta ríkisbubba paradís í heimi.

Re: Hjálp við að finna lag !

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Atari og Arpeggiator eru fræg lög af fyrsta disknum þeirra, getur prufað að kíkja á þau. Getur downloadað þeim þarna.

Re: Rome: Total War Hjálp

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mér skilst líka að þú eigir að geta spilað hinar þjóðirnar þegar þú ert búinn að vinna Imperial Campaign.

Re: Donnie Darko

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
Þú talar um Donnie sem yfirnáttúrulega veru, hefur stjórna á vatni og þvílíkt, fórnar sér svo í endann til að aðrir lifi. Minnir mig svolítið á mann sem var sonur guðs og gat gengið á vatni og dó svo krossinum til að aðrir gætu öðlast eilíft líf.

Re: Tóbak... ?

í Hugi fyrir 20 árum
Hommi, hasshaus og hægri sinnaður, frumlegasta combo sem ég hef heyrt um.

Re: Eimskipafélags merkið...

í Hugi fyrir 20 árum
og við þetta má bæta að þetta merki táknar víst sólina og má finna meðal annars í merki Falun Gong. Það tengja bara allir hakakrossin við þetta merki því það er ein útgáfa af því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok