Sérðu fram á það að sjónvarpsútsendingar hér á Íslandi verði HD, þá er ég að tala um með lofti (ekki snúrum)? Ef svo er þarf ekki að kaupa sér tuner til að taka á móti þannig sendingum nema maður sé með integrated HDTV? Í Bandaríkjunum verður frá og með 17. febrúar 2009 bannað að senda út í gegnum loft gömlu analog sendingarnar, þá verða allir bara að gjöra svo vel að skipta í HDTV, talandi um að níðast á fátæka fólkinu. Þau geta að sjálfsögðu enn horft á kapal og líklega kemur einhver tuner...