Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karlh
Karlh Notandi frá fornöld 104 stig

A record hard to beat!! (7 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hæ. Hérna er athyglisverð síða. Þetta er hann Ever Trouble of Millmoor, sem var pabbi hanns töffa míns. Það er nú ekki aðal málið heldur hvað þessi hundur var, og gerði fyrir ræktun og hundasýningar. Sjá.. …a piece of history! http://www.mybestweb.com/EVERTROUBLE.htm

He is just my dog! (2 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sætt ljóð sem ég fann… He's Just My Dog He is my other eyes that can see above the clouds my other ears that hear above the winds. He is the part of me that can reach out into the sea. He has told me a thousand times over that I am his reason for being; by the way he rests against my leg; by the way he thumps his tail at my smallest smile; by the way he shows his hurt when I leave without taking him. (I think it makes him sick with worry when he is not along to care for me) When I am wrong,...

Hundamatur (2 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hæ. Ég er búinn að velta mér upp úr þessu í nokkur ár eftir að mamma mín sýndi mér grein um hundafóður, og innihald hundafóðurs. Þetta er enginn áróður, eða neinar rangfærslur, en ég hvet fólk til að lesa linkin sem ég set inn hérna á eftir. http://www.api4animals.org/doc.asp?ID=79

Tekur þú upp eftir hundin þinn? (7 álit)

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hæ. Mig hefur lengi langað til þess að spjalla um þetta. Er mikið mál fyrir fólk að hafa lítin samlokupoka í vasanum og taka upp skítin eftir hundin sem liggur um allar gangstéttir og lóðir, leikvelli og fl. Það er akkúrat svona fólki að kenna að hundar eru bannaðir á fleiri og fleiri stöðum vegna þessa. Það verður að gera grein fyrir þessu á einhvern hátt. Það er líka gott að setja þetta í vasan ef manni er kallt á puttunum :) <<- Djók

Hvernig byrjaðir þú að nota linux? (14 álit)

í Linux fyrir 24 árum
Hæ. Ég man þegar að ég byrjaði að nota linux. Það var haustið 1996 þegar ég hafði ekkert að gera. Það var svolítið sniðugt vegna þess að ég notaði slackware og gat aldrei sett inn modemið. Svo installaði ég linux, skipti um modem, og reyndi að configga, en ekkert gekk. Þá formataði ég og setti upp win95 bara til að komast á internetið -> irc -> #niceland Og allt þetta bara til að læra hvernig ég setti upp modem. Svona gekk þetta áfram, þegar modemið hringdi inn, þá var það næsta vandamál með...

Ísland netsambandslaust eftir 3 ár ? (1 álit)

í Hugi fyrir 24 árum, 5 mánuðum
Sambandslaust eftir þrjú ár? Ef stjórnvöld gripa ekki til aðgerða gætu íslenskir netverjar verið sambandslausir við útlönd eftir þrjú ár. Landssíminn spáir í nýjan sæstreng. “Vegna öryggissjónarmiða og þess að þörf fyrir bandbreidd á næstu árum kann að reynast stórlega vanmetin er mikilvægt að huga sem fyrst að valkostum við Cantat-3 strenginn og tryggja áframhaldandi vöxt í netsamskiptum með ákvörðun eins fljótt og auðið er. Að mati sérfræðinga er tíminn til að ákveða hvort ráðist verður í...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok