Hæ Tjally. Þetta er einmitt mál sem verður að taka strax á, og gott að þú skulir spyrja. Ég hef líka átt í þessum vandræðum. Þegar að hundurinn ætlar að bíta þig, þá skaltu bara grípa um trýnið á honum, horfa í augu hanns, og segja nei. Ég er ekki að meina að pína hann eða neitt svoleiðis. Einnig er góð aðferð, ef að hann vill ekki hlusta, það er að lifta upp framfótum hanns frá jörðini, og prufa svo. Þannig verður hann óöruggur og hlustar kannski á þig. Ég man meðalannars eftir litlum múl...