Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karkazz
Karkazz Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
928 stig
EvE Online: Karon Wodens

Tollur á leikjatölvu (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 15 árum, 1 mánuði
Sælir. Getur einhver bent mér á hvernig innflutt leikatölva er tolluð? Er það eins og önnur raftæki? 10% og svo 24,5% vaskur ofan á það?

Til sölu; Hellsing manga og Battle Royale Manga (10 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Halló. Er að selja fyrstu 5 bækurnar af Battle Royale manga og fyrstu 4 af Hellsing. Held að 500kall væri ágætt. 400 ef þú vilt allar. Endilega sendið skilaboð. Nexus getur skaffað restina ;)

Changeling: The Lost, álit/spurning um húsreglu. (7 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Sæl. Ef þið hafið spilað Changeling: The Lost þá kannist þið örugglega við það að greyið spilendurnir eru einskonar flóttamenn frá djöfullegri tilvist í töfraheimi þar sem martraðir voru fallegar og meistarar þeirra voru grimmir og ómeðfinnandi. Í bókunum er talað um að margir Umskiptingar séu frekar sérvitrir í hegðun sinni, og kannski skiljanlega miðað við þann hrylling sem þau þurftu að þola, en þess vegna var ég að velta dálitlu fyrir mér nefnilega. Væri það ósniðugt að fara fram á að...

Ferret? (4 álit)

í Gæludýr fyrir 17 árum
Komið sæl! Ég er að velta fyrir mér nokkrum hlutum varðandi það dýr sem að á ensku kallast “Ferret”. Skv orðabók kallast þetta dýr “Fretta” á íslensku, en nú virðast margir einfaldlega kalla þetta mink, mörð eða “væskil”. Því þætti mér gaman að vita hvað þetta dýr heitir í raun og veru. Eftir að hafa lesið aðeins um dýrið (á ensku) komst ég að því að þetta eru hin ljúfustu dýr, oftast nær kelin og svipar mikið til hegðunar katta, þó aðeins “orkumeiri” stuttan hluta dags. Þeim fylgja víst...

Armageddon - World of Darkness saga. (10 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum
Nú bað Armageddon mig um að koma með dæmi af ævintýri sem ég hafði spilað í WoD. Nei, ævintýrið heitir ekki armageddon ;P. Ég ætla að fara grunnt í ævintýrið/söguna og segja hvað mér fannst heppnast og hvað fór úrskeiðis. Ævintýrið var enganveginn fullkomið, en þó skemmtilegt að mínu mati. Allavega, ævintýrið hét Ghost. Spilendur voru sirka 5 talsins. Lögreglumaður á eftirlaunum sem hafði misst konuna sína sökum geðveikis, hann hafði séð allt það versta af götunum… ómannlega hluti. Sonur...

Guðinn Fritti (3 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Annar guð hérna hjá mér… Guðinn Fritti er annar af hinum átta núverandi frumefnaguðum í heiminum Rift. Eftir að systir hans, Bre'ka, var mótuð af ljósi og myrkri varð ljóst að eitthvað andstætt þurfti til að jafna út massann sem til varð. Til varð Fritti, sem var guð lofta og rúms. Þegar friður var á enda hjá guðunum átta og þeir háðu stríð sitt, var Fritti á allra manna hliðum. Einn dag barðist hann á móti endurholdgaðri móður sinni, Xul og þann næsta kom hann henni til liðs með því að hrjá...

Guðinn Myrki (4 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Halló, smá lýsing um einn af þeim guðum sem ég hef í þeim heimi sem ég er að hanna/þróa/leika mér með. Guðinn Myrki (amm, þetta er nafnið hans í bili) er einn af átta frumguðunum. Fjórir falla til frumefnaguða og hinir til sálarguða. Myrki fellur í seinni kategoríuna. Guðinn Myrki, þrátt fyrir að vera einn af þeim átta frumguðum sem til eru í dag er í rauninni mun eldri guð, einn af þeim fyrstu tveimur sem til voru, guðir ljóss og myrkurs. Eftir að ljós og myrkur gátu af sér átta börn...

Andasærir... (0 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sælir. Hér er áframhald af galdrakuklinu mínu. Þetta er aðeins öðruvísi en ég hef haft það hingað til. Nú er ekki sögukennsla, heldur frásögn vörðs nokkurs sem lenti í hremmingum. —————————– Ég veit ekki hvað kom yfir mig. Ég vörður í vörslu hennar hátign, vel þjálfaður, agaður og hliðhollur. Ég tek prýði af því að sinna verki mínu, að gæta hliðs þess er leiðir til hallarinnar. En þetta eina kvöld var þjálfun minni ýtt til hliðar eins og hún hefði aldrei verið þarna. Mig langar til þess að...

Seiðkarlar (3 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nei, hér á ég ekki við hinn klassíska sorcerer úr DnD, heldur annað stykki af “galdrafólki” úr heimi nokkrum sem ég er að hanna. Eins og ég skrifaði um vefarana hér um daginn ætla ég nú að rita smá um seiðkarla frá sjónarhorni ferðamanns. ——————— Seiðkarlar. Þeir eru drifkraftur þeirra ættbálka sem dvelja í suðri. Meistarar bölvanna og þeir sem ginna til sín djöfla og ára úr eldinum sem þeir senda svo til að fremja ódæðisverk sín á þeim sem minna mega sín. Þetta er allt lygi og uppspuni, það...

Vefarar (9 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Enn á sama máli. Ætla mér nú að skrifa um grein af göldrum sem er iðkuð í þeim heimi sem ég minnist á í “Poroklen” að neðan. Í útlegð á eyju langt til norð-austurs býr ættbálkur nokkur. Þeir eru afkomendur þeirra sem eitt sinn voru nefndir vefarar, því að ekki nokkur maður gat hugsað sér að spinna flík sem var gæðameiri en það sem vefari gat búið til. Útlegð þeirra var sökum galdrakukls. Margir vefarar fóru að binda yfirnáttúrulega krafta í vefnað sinn og það þótti mönnum sem ekki gátu svo...

Poroklen (22 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Smá tilraun til lýsingar á kynþætti í heimi sem ég er að fitla við. Grunnhugmyndin er tröllvaxinn ofur-orki, sem ber mikla virðingu fyrir krafti. Við teljum að heimurinn sé í höndum okkar. Allt sem vert er að sjá er kannað, það eru engin fleiri lönd til að sjá, engar eyjur eða höf, né fjöll og skógar. Heimsveldi mannsins hefur risið og við höfum byggt borgir, miklar borgir sem þekja öll lönd. Við stöndum ekki í sameiningu, heldur berjumst við innvortis í sífellu. Maður á móti manni, trú...

Skilningsvitin fimm (6 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Margir leikjastjórnendur gleyma að við skynjum heiminn ekki bara með augunum og eyrum. Við höfum í heildina 5 skilningsvit (sumir 6) sem að bæta dýpt í þann veruleika sem við upplifum. Eftirfarandi er stutt, endurskrifuð sena sem einn af spilendum mínum upplifði fyrir stuttu, þar sem ég reyndi að nota sem flest af þessum skilningsvitum. Hann dróg sig frá bardaganum. Hann var kannski stór maður, seigur… þrjóskur, sem þurfti mikið til þess að láta granda sér, en hann var nú samt bara mennskur....

Hrapföll og hlátur... (23 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Kannski maður deili smá smásögu með ykkur. Titillinn í rauninni segir það allt. Þetta er frásögn þess þegar einn af spilendum mínum lenti í grátlegum atburðum og hvernig við hlógum okkur til hels eftir á. Atburðirnir tóku sér stað í nWoD. Spilendurnir tveir voru málaliðar sem unnu fyrir samsteypu undir nafninu “Fraternity of Evolution.” Sú samstepya vinnur við að útrýma öllu því yfirnáttúrulega sem til er í heiminum, til að tryggja þróun mannkynsins. Ef til vill er það skondnasta við þær...

Meira af Carnate (4 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jæja… er með smá meira af Carnate fyrir áhugasama… ég var ekki búinn að kemba nógu vel yfir þennan part sögunnar að mínu mati, en what the hay? Þar sem efnið er á ensku, mun ég setja það ásamt áframhaldandi efni hér. —————————————— Endless black sands… an unchanging landscape of dead land. Barren, dark and depressing; the “Black Wastes” had earned their name. Even the occasional outcropping of ugly rock seemed a welcome change in the otherwise dull area. He was at long last experiencing the...

Yfirlýsing (0 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég, Karkazz “Raccoon” Þvottabjörn, lýsi því hérmeð yfir að ég hyggst hanna “makeshift” spunaspils kerfi. Kerfið er ætlað “advanced” players sem kunna að halda utan um nokkrar tölur. Stattar/Attributes munu svipa til whitewolf heimsins á meðan skill og combat kerfið mun svipa til cyberpunk og fallouts.

Weapon master 3.5? (7 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Var til uppfærsla á weapon master prestige classinum í 3.5 ? Eða á maður að notast við þann gamla í Sword and fist… eða bara sleppa?<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Nú spyr ég (3 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvaða leikir sem komnir út eru gefa trial run ?<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Hvernig er það þegar mig langar að selja EvE accountinn minn? (2 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Er slíkt eitthvað sem þarf að fara í gegnum CCP? Eða skiptir það engu máli hver spilar characterinn, svo lengi sem að það er einhver að borga? Nýlega rann áskrift mín að EvE út og þetta er orðið gott í bili að mínu mati. Karakterinn heitir Karon Wodens og var með held ég 8 milljónir skill points eða meira þegar ég hætti. Ég bara man það ekki. Hann var í raun ekki sérhæfður í neinu en gat gert flest.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Berserk Litun (6 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hérna……. Sample… Preview…. whatever…. hobby <a href="http://taz.minus.is/users/karkazz/Berserk%20Vol%2023%20Chap%2001%20Page%20012-013%20copy.jpg“> Sýnishorn</a><br><br> ”If there were no God, it would be necessary to invent him"

Red Wizards of Thay (8 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Er það bara ég, eða eru þessir djöflar ANDKOTI mikið of öflugir? Þeir eru jú framhald af Wizards sem að sem class feature fá einstaka sinnum feat og ekkert meir (fyrir utan caster level). Svo kemur Thay dudeinn. Með spell power, spell resistance, circle magic (FUCKED UP dæmi) og fær líka caster level á hverju einasta leveli…….. WTF!? Hverju fórnar hann? Feats? NEI. Red wizard eru með bonus ´feats líka. Það eina sem ég sé að hann fórni einum eða þrem skólum. Jújú, sökkar alveg að missa skóla...

Staða íslendinga till annara íslendinga (12 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hver er staða þín til landa þinna í Eve? Munt þú Skjóta þá? Podda þá? Kúga þá? Eða munt þú veita þeim aðstoð í bardögum gegn “illum pk'ers”? Það eru margir okkar sem hafa rekist á leiðinda durga eins og M00 og sinister, farið þaðan með mínus eitt stykki skip eða verra… leiðinleg staðreynd en nauðsynleg. Mér þætti gott að vita að hverjir af ykkur eru vinsamlegir, hverjum af ykkur ég get “treyst” til að fljúga framhjá í 0.0 system á meðan maður pilotar segjum…. bestower? Gott væri að fá nöfn...

Intelligent Vopn (8 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Einhver að nenna að ´tskýra þau? Ég reyndi að lesa um þau einhverstaðar en fékk síðan höfðverk……..<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Berserk Manga Coloration (1 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hérna, kíkjíð á sample og segjið mér álit http://taz.minus.is/users/karkazz/Berserk%20Vol%2023%20Chap%2008%20Page%20167.jpg http://taz.minus.is/users/karkazz/Berserk%20Vol%2023%20Chap%2003%20Page%20052.jpg<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

AKIR... again (1 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Whoops! Steimgleymdi að láta vita hér! Akir er nú að sýna Berserk. Ef þú veist ekki um hvað hún er, tékkaðu þá á gömlu reviewi mínu í greinunum. Við erum að vísu komnir vel af stað með seríuna en það er ekkert erfitt að átta sig á hvað er búið að gerast. Mætið. st 415 fimmtudaginnn næsta kl 6.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

AKIR (5 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja. Klárað var að sýna Cowboy Bebop the movie á seinasta kvöldi og byrjað var á annarri seríu, Berserk. 3 Þættir voru sýndir. Haldið verður áfram með berserk á næsta kvöldi. Miðv. kl 6 í st 415 Iðskólanum í Reykjavík.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok