Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karkazz
Karkazz Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
928 stig
EvE Online: Karon Wodens

Maximum 6 í party (18 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þetta er fúlt… svaka fúlt!!! Akkuru er meinað manni að vera með meira en 6 í party (yourself included) Það er bara algjört bullshit. Maður ætti að getað verið með Eins marga og maður vildi. Og til helvítis með ef það er alltof mikið fyrir tölvuna að höndla! Bara að fá sér betri tölvu!!! En bara þótt að maður gæti það (verið með alla saman) þýðir ekki endilega að maður gæti notfært sér það. Því að tildæmis Keldorn og Edwin endast ekki lengi saman. Þeir ráðast einfaldlega á hvorn annann! Í...

Archer: Mitt álit. (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Archerinn er kit undir ranger classanum sem getur verið freistandi að spila en það er best að passa sig. Mér finnst einsog archer klassinn geri ekki nógu mikið gagn. Það er voða sætt að vera með +1 to hit og +1 to damage með missle vopnum per 3 levels en samt þótt að maður sé með +3 boga einsog elven court bow, þá gerir maður engann skaða á skrímslum sem þurfa +3 vopn til að drepa (einsog iron golem) Þetta finnst mér voða skrítið miðað við að level 12 archer (+4hit +4dam) með elven court bow...

Ok, hérna er brandari! (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Fyrir ykkur sem hafa foritið infinity explorer: Ég var að nota þetta forrit til að skoða ýmsa hluti inní infinity vél leiksins. Eftir smá stund kom ég að fullt af upplýsingum um hann Jon Irenicus. Og getiði hvað! Hann er Chaotic Good!!! That can´t be right! Ég meina hann er mesti bastaðurinn í leiknum! Einhver hlýtur að hafa ruglast aðeins. Eða verið fullur! En annars er það að segja að hann á að vera með tiltölulega fá HP og er 29 level mage. Ég get ´því miður ekki bent á neinn stað til að...

Munkurinn: hættulegasti klassinn? (11 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef maður skðar munkinn vel og lengi sér maður að þessi armor-lausi warrior getur verið helvíti hættulegur. Ef þú ert með dex. upp í 18 og str. og con dáldið hátt líka þá er hann orðinn góð bardagavél, jafn vel ótt hann geti ekki notað mikið af vopnum en þá segi ég bara “a monk does NOT need weapons to be dangerous” ég meina hendurnar hans sjálfar verða +3 vopn eftir einhver tíma og síðan fær hann líka fullt af immunities eftir levelum. Má þar nefna disease og poison held ég. Hann verður líka...

Dvergurinn Cromwell (19 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Eins og margir ef ekki allir vita þá er dvergur einn í Dock District sem heitir Cromwell. Þessi skemmtilegi kall hefur það hlutverk í leiknum að laga (eða endurgera) vopnabúta sem þú kemur með til hans. Hann getur einnig búið til þrjá armora sem eru bara ágætir. Mig langaði að gera lista yfir þessi vopn (og armora) og deila honum með ykkur. The Equalizer (longsword): Fyrsti parturinn af þessu er í fyrstu dýflissunni (hjá Irenicus) Það er hlutur sem heitir “Pommel Jewel” og hann er minnir mig...

Ástirnar í leiknum.................(BG2 SPOILER (17 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég vildi benda þeim sem ekki vissu á “ástirnar í leiknum” Já það er rétt, þú getur fengið kærustu/kærasta í leiknum ef þú veist hvað þú ert að gera. Ef þú ert karlkyns eru valmöguleikarnir þínir: Aerie: Lawful Good, eftir að hafa hjálpað henni með sirkusvandann, gengur hún í lið með þér permanently (eða þartil þú kikkar henni) Leiðin til að fá hana er að vera einfaldlega góður við hana. Þ.e. hlustaðu á það sem hún segir og reyndu að styðja hana þegar hún segir frá fortíð sinni. Jaheira: True...

Kínverskur Sítrónukjúklingur!!! (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum
Mig langaði bara að benda ykur sem ekki vissuð á smá “easter egg” í Starcraft. Það er í Briefing á “Boot Camp Tutorial borðinu” Eftir að tölvan er búin að blaðra í smá stund skuluð þið bíða. Eftir smá stund segir hún eitthvað einsog “You are okay to go! og Are you okay?” Og síðan kemur end of briefing. En það er ekki búið, bíðið áfram og eftir nokkra litla brandara frá blizzard kemur uppskrift af einhverjum kjúklingi.

Listi yfir öll unit í leiknum. (35 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 24 árum
Halló, mér leiddist þannig ég ákvað að gera þennan lista. Þetta er ekkert spes e gæti hjálpað einhverjum “nýbbum” afsakið að þetta sé dálítið kássað! Látið mig vita ef eitthvað hérna er vitlaust eða það vantar eitthvað. Allied: INFANTRY: GI: Góður sem “defensive front” getur “deployað” sér og fær þannig betri byssu. Elite GI: Skýtur hraðar, þolir meira skaða. Engineer: Tekur yfir óvinabyggingar, gerir við þínar byggingar getur “breytt” allied IFV í “Repair IFV” (Allied Engineers Eiga að vera...

Einn lítill og léttur fyrir kaffið. (4 álit)

í Húmor fyrir 24 árum, 1 mánuði
What do Blodes and Turtles have in common? Once they´re on their back they´re screwed!

Smá feill í Brood War (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég veit að margir ykkar vita þetta nú þegar en mig langar að benda á þetta samt. Þegar ég spilaði starcraft hafði ég mjög gaman að irra kallana, þ.e. að klikka oft á þá svo maður fái nýtt og nýtt responce og hjá kerrigan var það eitthvað á þessa vegu Yes, cerebrate What is it now og svo framvegis fram að…. you´re beginnig to annoy me cerebrate. og eitthvað áfram. Og síðan í brood war þegar maður er protoss fær maður að stjórna henni í einhvern tíma. Þar er búið að breyta “Yes, Cerecrate” í...

101 hlutur sem maður lærir í bíó! (á ensku) (0 álit)

í Húmor fyrir 24 árum, 1 mánuði
During all police investigations it is necessary to visit a strip club at least once. All telephone numbers in America begin 555. When being chased through town it is best to take cover in a passing St. Patrick’s Day parade—at any time of the year. Most dogs are immortal. All beds have special L-shaped sheets which reach up to the armpit level on a woman but only to waist level on the man lying beside her. All grocery shopping bags contain at least one loaf of French bread. Anyone can land a...

Annar enskur...ekki b.s. mig ef hann er gamall (1 álit)

í Húmor fyrir 24 árum, 1 mánuði
A woman decided to give her husband a pet for his birthday. She goes into the pet shop and looks around, and spots a FROG for 90 bucks! “Ninety bucks!”, she says. “That´s propostrous!” The shop assisstant overhears the woman and approaches her. He then says: “Nono madam that´s not so propostorous, you see this frog is ”special“. ”Special?“ she replies. ”oh yes you see this frog gives blowjobs!“ he says. The woman thinks to herself and after a while she decides to buy the damn frog. She comes...

Einn einskur...... (3 álit)

í Húmor fyrir 24 árum, 1 mánuði
A man and his wife were on their way to say…..Australia. Anyway the man was to go ahead and make everything ready for the wife. So he flew to australia and made everything ready. Stuff like hotel rooms and that. After he had done this he was to send his wife E-Mail telling her that everything was ready. But he mis-typed the E-mail address by one letter, so it went to this old lady, who had lost her husband a day earlier. As she read the letter, her son heard a “thump” coming from the...

Góðir Punktar varðandi race! (35 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Terran: Repair all structures + mechanical units Move buildings :| Frekar vel balanced kallar Scecial abilities: Góðir ef maður kann á þá! Zerg: Allt “repairar” sig Frekar illa balancaðir kallar en öflugir! Lélegt “defensive” turret Special -||- :??? Protoss: Þokkalega öflugir kallar en hörmulegt balance! Frekar dýrir Byggja fljótt Special abilities: Ágætt

Viljiði hætta að rífast um hvaða race er best! (16 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Það er frekar pirrandi að sjá ykkur rífast um hverjir eru “bestir” sannleikurinn er að allir race-arnir eru mjög balancaðir og það fer bara eftir eigin smekk og hæfni. Mér finnst t.d. frekar gott að vera terran því að þeir eru voða “plain” gaurar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok