Já, maður var að pæla í hversu hryllilega stuttur leikur þetta var. Ég kláraði hann yfir helgina sem ég fékk hann í medium difficulty, allltaf undir par-tíma. Mér fannst þetta frekar svekkjandi þannig að ég ákvað að spila hann í hard og reyna að ná líka undir par-tíma þar, og það var sama sagan, hann var kláraður yfir AÐRA helgi. Þeir hefðu átt einsog þú sagðir að gefa hann út aðeins seinna með fleiri borðum (kannski um jólin) og þannig grætt meira og gert áðdáendur glaðari. En þar sem það...