Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KariBjorn
KariBjorn Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
192 stig
We swarm with the bees and diseases and even if your deejay was jesus you could never fuck with these kids

Kynþáttafordómar (25 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég hef verið að velta hugtakinu ,,kynþáttarfordómar“ fyrir mér uppá síðkastið, og í meginatriðum skil ég það sem að mismuna fólki vegna kynþáttar síns. En ég hef lent nokkrum sinnum í því að ég hef kallað fólk, negra eða svertingja, mér finnst það allt í lagi að kalla fólk sem er dökkt á hörund negra eða svertingja vegna þess að það er ekkert slæmt í þessum orðum. Negri sem er dregið af orðinu negro á ensku sem er tekið úr latínu og þýðir þar svartur, og íslensku er þýðingin negri/svertingi....

Botninn á baðinu (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það liggja tvær dauðar flugur á botninum í baðinu þær hafa legið þarna alltof alltof lengi. Ég sé að önnur hefur lifað hamingjusömu lífi það brýst út bros milli vængjanna þegar hún sér að horfi í áttina til hennar. Hin flugan getur eigi sett sig á háan stall hún leiddi aðra inn í ógöngur með skítinn á spýtunni neyddi aðra gegn þeirra vilja bara til að koma fram sínum vilja. Nú eru þær báðar dauðar hinni elskandi verður minnst af einskærri alúð sú seinni hlýtur ekki mikinn svefn í friði!

Breytingar á nesinu sumarið 2004 (11 álit)

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta árið er golfklúbburinn minn, NK 40 ára og þess vegna hefur verið lagst í miklar breytingar sem eiga að gera völlinn erfiðari. 6. holunni hefur til dæmis verið breytt stórlega og þeir sem þekkja til vallarins vita að holan er nokkuð skemmtileg, 350 metrar, þráðbein, greeinð mjög lítið og þakið böknerum. Nú hefur dæminu verið snúið við, búið er að þrengja brautina til muna með nokkrum hólum og brautarbönkerum sem þrengja þetta teighögg afar mikið, áður gat maður bombað eins og maður...

Enga Framtíð (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég sem til að losna frá raunveruleikanum eins og róninn undir tré 7 á miklatúni, kemst ég ekki áleiðis í leit minni að frelsi sem færist fjær með hverjum degi, hverju ári. Gamlar hugsanir og minningar eyðast eins og hyllingar fólk kemur og fer og notar mig í allskyns skítaverk sem það gerir ekki sjálft svertir mannorð mitt um alla ævi, allar aldir ég á mér enga von, enga framtíð þetta var fyrst samið sem ljóð en hefur nú breyst yfir í rímu…..
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok