Ég hef verið að velta hugtakinu ,,kynþáttarfordómar“ fyrir mér uppá síðkastið, og í meginatriðum skil ég það sem að mismuna fólki vegna kynþáttar síns. En ég hef lent nokkrum sinnum í því að ég hef kallað fólk, negra eða svertingja, mér finnst það allt í lagi að kalla fólk sem er dökkt á hörund negra eða svertingja vegna þess að það er ekkert slæmt í þessum orðum. Negri sem er dregið af orðinu negro á ensku sem er tekið úr latínu og þýðir þar svartur, og íslensku er þýðingin negri/svertingi....