Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nýtt fjólublátt belti í Mjölni

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Alex er náttúrulega rosalegur. Frábær þjálfari og frábær gaur. Man eftir þegar ég glímdi fyrst við hann, ég var ekki að trúa því að svona lítill maður væri að fara svona léttilega með mig þar sem ég er nú í stærri kantinum.

Re: smiley

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
woot? hvað er smiley?

Re: Strikeforce SPOILER!!

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Mér sýndist allavegna eins og að höggin hans hittu ekkert, frekar bara eins og að Fabricio var að feika þetta. Einhverjir voru að tala um að það hefði verið planið hjá Fabricio, þetta voru samt stór mistök hjá Fedor og ég vona bara að hann lærir af þessu.

Re: Strikeforce SPOILER!!

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Dana White er örugglega hamingjusamasti maðurinn í heiminum einmitt núna.

Re: Hvað kosta standard Levis gallabuxur?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 6 mánuðum
shiiiii, þær kosta bara 4000 kr hér á flórída

Re: Svertingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Var nú bara að benda á það að það er satt að svertingjar hafa á meðaltali lægri greindavísitölu en hvítt fólk.

Re: Svertingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Race_and_intelligence

Re: Svertingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
sakborning

Re: Svertingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=vpDRsDeL2ik

Re: Svertingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Amen!

Re: Aron G

í Hip hop fyrir 14 árum, 7 mánuðum
hvað meinarðu með því?

Re: Íslandsmeistaramót BJÍ í flokki Barna og Unglinga 2010

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Veit einhver hérna um hvort það séu einhverjir keppendur í +88 flokknum?

Re: Er júdó-ómenning á íslandi?

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu þá er náttúrulega JR eða Ármann rétti staðurinn til að vera á. Ef þú átt erfitt með að finna andstæðinga í sama þyngdarflokki þá er mjög sniðugt að kíkja bara á báða staðina og sjá hve margir í þínum þyngdarflokk eru þar ;)

Re: UFC 21 mars...

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það er augljóst að Jon Jones og Dos Santos eru að fara gera stóra hluti í framtíðinni. Jon Jones er náttúrulega rosalegur og rugl góður standandi, sama fer með Dos Santos en langar hrikalega að sjá hvernig Dos Santos fer með stærri gaurana.

Re: Klúbbar erlendis

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
http://www.trondheim-bjj.no/index.htm http://trondheimfightgym.no/meny.htm

Re: Hamborgarar

í Matargerð fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Drekinn er náttúrulega með rosa góða og ódýra hamborgara en ef þú vilt alvöru þá er það Sá Eini Sanni á Grillhúsinu langbestur.

Re: King Mo

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þetta voru einhverjir ninjutsu gaurar sem komu þegar ég var að æfa BJJ í Bandaríkjunum. Þeir æfðu greinilega í hverfinu og vildu endilega fá að glíma við BJJ menn svo þeir mættu til okkar. Þeim gekk nú ekkert rosalega vel, voru alltaf að taka kollhnísa út um allt meðan ég reyndi að glíma við þá.

Re: King Mo

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Gegard mun taka hann með afturábak heljarstökks flying gogoplata með skrúfu.

Re: King Mo

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég hef keppt við allskonar menn og sama hvort þeir séu wrestlerar,boxarar,kickboxarar eða jafnvel ninjur þá hef ég samt náð að stjórna þeim frá guard. Ég er alls ekki að reyna setja okkur BJJ menn á háan hest en við getum auðveldlega tappað svona menn frá guard því við erum vanir að lenda í þessari stöðu í glímum og vitum töluvert meira um hana.

Re: Roy Nelson lolwhut???

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Að hugsa sér að þessi maður vann Frank Mir á grappling móti :D
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok