Kæru notendur. Í dag byrjar greinaátak hér á áhugamálinu. Efnið er: “Besta og versta Eurovision framlagið” að ykkar mati. Þið eigið að skrifa um hvaða lag ykkur finnst best og hvaða lag verst í Eurovision keppninni. Skrifið um lagið sjálft, textann, flytjanda, land, stig, ár, föt o.s.frv. Þið megið líka skrifa um bestu eða verstu framlög Íslands eða einhverra ákveðinna landa. Útfærið efnið eins og þið viljið. Ef þið notið heimildir þá verður að geta þess hvar þið funduð þær. Greinarnar mega...