Kæru sápuunnendur. Ég hef ákveðið að setja upp þennan kubb sem ber nafnið Djúpir þankar. Ég mun á næstu dögum bjóða nokkrum virkum notendum aðgang að þessum kubbi, en tilgangur hans er að velta fyrir sér gangi mála í ákveðnum sápum. Þá má t.d. velta fyrir sér hitamálum liðandi stundar, atburðum eða persónum úr fortíðinni, velta fram spurningum um helstu hitamálin og fjalla um vangaveltur og hugmyndir um gang mála í uppáhalds sápunum okkar. Aðeins fáir notendur munu skrifa greinar á þennan...