Apophis er gua-uld (system lord) og við hann hefur SG1 oftast barist. Apophis er í líkama egypta. Eiginkona Daniels Jacksons, Sha,re er hýsill drottingar Apophis, Amonet og bróðir hennar, Skaara er hýsill fyrir Klorel, son Apophis. Apophis er að vondur eins og aðrir gua-uld og hefur reynt að ráðast á Jörðina. Í annarri seríu, sem ég er einmitt að horfa á núna, á þó ýmislegt eftir að draga til tíðinda. Peter Williams leikur Apophis.