Þeir koma í Next Generation, en ekki fyrr en í síðustu seríunum ef ég man rétt. Þeir eru líka í Voyager. 7of9 er auðvitað Borg…. Ég verð samt að viðurkenna að ég er ekki alveg 100% á þessu með hvort þeir koma fyrst í Next Generation eða Voyager því ég gæti verið að rugla við myndirnar.