Nú er bannerakeppninni að ljúka. Hún átti að vera til 1. apríl en við stjórendur höfum ekki endað hana formlega enn þá. Ég tek mér bessaleyfi og segi bara að hún standi fram á næsta sunnudag, 15. apríl. Þannig að endilega gott fólk, sendið inn bannerinn sem ykkur langar svo til að búa til fyrir þann tíma. ;) Við setjum svo upp könnun strax eftir helgi til að sjá ykkar skoðanir.