Jiu Jitsu er forn bardagalist sem að samurai notuðu til að berjast gegn lénsherrum í Japan fyrr á öldum. Jigoro Kano, upphafsmaður júdó, var einnig, rétt eins og þú þreyttur á því að ekki væri hægt að keppa, sökum þess hve hættulegt það væri. Hann sá sér þá einu leið færa, rétt fyrir aldamótin 1900, að þróa þetta út í keppnisvæna íþrótt sem nefnist júdó. Þú ættir kannski að prófa það þar sem það er minna ofbeldi en meiri átök. Kveðja