Fékk mér venjulegan lobe fyrir svona 2-3 mánuðum og var bara núna að fatta að ef ég tek um gatið(án eyrnarlokks, augljóslega) þá er svona kúla eða eitthvað í gatinu, ég get forcað kúluna svona í gatið sjálft svo hún sést. Held einnig að ég sé með sýkingu, kemur allavega einhver gulur viðbjóður á festinguna. Bætt við 24. janúar 2009 - 23:14 Já, má bæta við að ég er líka að pæla í að fá mér tunnel, en hvað sem ég geri þá er alltaf eitthvað gult jukk á festingunni eftir nokkra daga(hreinsa...