Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Iron Maiden - Powerslave

í Metall fyrir 20 árum
Vel að verki staðið eins og venjulega. Það er reyndar ein smá villa. Þeir spiluðu bara fjögur kvöld í Long Beach Arena sem telst engu að síður ágætis árangur.

Re: Hver er uppáhalds íslenski metal söngvarin þinn ?

í Metall fyrir 20 árum
Eiríkur Hauksson auðvitað

Re: Iron Maiden - Piece of Mind

í Metall fyrir 20 árum
Snilldargrein, haltu þessu áfram :D Meðan ég man, the Crimean war sem sagt er frá í The Trooper kallast á okkar máli Krímstríðið.

Re: Rickenbacker bassi

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Keyptirðu hann hjá music123.com?

Re: Iron Maiden - The Number of the Beast

í Metall fyrir 20 árum
Þín besta grein til þessa. Ég bíð spenntur eftir því sem koma skal.

Re: Thank you America

í Deiglan fyrir 20 árum
Þetta er nokkuð sem sést allt of sjaldan.

Re: Killers - Iron Maiden

í Metall fyrir 20 árum
Bruce hefur gefið út eina eða tvær bækur, en ég held hins vegar að Steve sé ekkert menntaður í sagnfræði, hann er bara mjög áhugasamur um mannkynssögu.

Re: Bush er búinn að vinna!!!

í Tilveran fyrir 20 árum
Nei nei nei, þetta var þegar Ronald Reagan dó sl. sumar.

Re: Killers - Iron Maiden

í Metall fyrir 20 árum
Hljómsveitin sem Adrian Smith ætlaði að meika það með hét Urchin. Já og fínasta grein hjá þér.

Re: HVER ER UPPÁHALDS METAL SÖNGVARINN ÞINN?

í Metall fyrir 20 árum
Bruce Dickinson Michael Majitevic (Steelheart) Tom Araya og örugglega einhverjir fleiri…

Re: Harmony gítarar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Ég á Harmony flying V, orðinn frekar sjúskaður en ágætt að spila á hann.

Re: ég er að Hlusta á:

í Tilveran fyrir 20 árum
2112 með Rush. Snilldarplata!!

Re: gleraugu og styrkurinn þinn:D

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hægra: -6.0 Vinstra: -7.0

Re: ÞINN topp tíu af lögum...?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Í augnablikinu er hann eitthvað á þessa leið… 1: 2112 - Rush 2: Run to the hills - Iron Maiden 3: The four horsemen - Metallica 4: Roundabout - Yes 5: Ég vil þig - Óðmenn 6: Pull me under - Dream Theater 7: Hangar 18 - Megadeth 8: Watcher of the skies - Genesis 9: Seemingly endless time - Death Angel 10: The philosopher - Death

Re: Re:

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Bassi: Ibanez EX series, sennilega 1987 árg. Gítarar: Harmony flying V og Yamaha kassagítar Effect: Boss Turbo Overdrive OD2 Magnari: Carlsbro Colt 45B Á óskalistanum er: Fender Precision, Rickenbacker 4003 og Gibson SG Tony Iommi sign.

Re: Draumabönd til Íslands

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Minn listi er svona: 1: Iron Maiden 2: Rush 3: Megadeth 4: Yes 5: Dream Theate

Re: Takk fyrir RR og smá hugmynd fyrir ykkur

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég væri til í að reyna að fá Rush til landsins. Þeir eru að koma til Evrópu í fyrsta sinn síðan 1992. Að mínu mati er þetta einstakt tækifæri og um að gera að nýta sér það.<br><br><b>“We didn´t care about the future. We just wanted to be the most dangerous band on the planet.”</b> <i>Dave Mustaine</i

Re: Uppáhalds Coverlög

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Paranoid (Black Sabbath) - Megadeth Am I Evil (Diamond Head) - Metallica Cross Eyed Mary (Jethro Tull) - Iron Maiden Summertime Blues (Buddy Holly) - Rush og mörg fleiri sem ég kann ekki að nefna alveg í augnablikinu…<br><br><b>“We didn´t care about the future. We just wanted to be the most dangerous band on the planet.”</b> <i>Dave Mustaine</i

Re: Hvað eruð þið að hlusta á?

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Allt með Rush<br><br><b>“We didn´t care about the future. We just wanted to be the most dangerous band on the planet.”</b> <i>Dave Mustaine</i

Re: Deep purple

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta var frábær upplifun, góð stemning meðal áhorfenda og þeir félagar í góðum fíling á sviðinu. Ég náði m.a.s. að grípa eina nögl frá Roger Glover!! Einnig kom sterkt inn þegar Don Airey tók Á Sprengisandi. Snilld og ekkert annað!<br><br><b>“We didn´t care about the future. We just wanted to be the most dangerous band on the planet.”</b> <i>Dave Mustaine</i

Re: The O.C. tilvitnanir

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Síðasta kommentið kom nokkuð sterkt inn ;D

Re: Megadeth - Cryptic Writings

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég persónulega hef alltaf verið nokkuð sáttur við þessa plötu í gegnum tíðina. Já, hún er nokkuð klisjukennd á köflum en lögin Trust, She-Wolf og A Secret Place hafa alltaf virkað nokkuð sterkt á mig.

Re: Megadeth - Youthanasia

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Alveg er ég fullkomlega sammála þér varðandi Ellefson. Tökum sem dæmi byrjunina á Peace sells… og Hangar 18. Hann hefur alltaf verið í miklum metum hjá mér frá fyrstu hlustun.

Re: Nýji megadeth diskurinn -

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Frábært!!!<br><br><b>“We didn´t care about the future. We just wanted to be the most dangerous band on the planet.”</b> <i>Dave Mustaine</i

Re: bestu tónlistar mennirnir

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Söngur: Bruce Dickinson (Iron Maiden) David Coverdale (Whitesnake, Deep Purple) James LaBrie (Dream Theater) Gítar: Ritchie Blackmore (Deep Purple, Rainbow) Jimi Hendrix Alex Lifeson (Rush) Eddie van Halen (Van Halen) Bassi: Steve Harris (Iron Maiden) Cliff Burton (Metallica) Geddy Lee (Rush) Les Claypool (Primus) Trommur: Neil Peart (Rush)(þeir finnast ekki öllu betri) Jimmy DeGrasso (Suicidal Tendencies, Megadeth) Nicko McBrain (Iron Maiden) Keith Moon (The Who) Hljómborð: Jon Lord (Deep...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok