Eftir ekkert of góðar viðtökur frá andlitslausu myndunum mínum breytti ég einni myndinni. Strokaði út hárið og gerði það upp á nýtt og teiknaði á hana andlit. Ég veit að eyrað er ALLT OF lítið en það varð bara að velja milli þess að hafa risastórt eða svona því ég er ómöguleg í eyrum. Mig langar mest í álit á því hvernig mér tókst að hafa hárið á henni! Gerði eins og flestir sögðu; teikna höfuðkúpuna fyrst…
Fyrsta mynd í laangri seríu af þessari konu og dóttur hennar. Sé bara til hvort ég setji inn fleiri. Það fer auðvitað eftir ykkar skoðunum. Ég er svolítið neikvæðisfælin :s ef það er orð… Og vinsamlegast verið góð í sambandi við gæði :( á ekki skannara.
Emo stelpan (Caryl) bauð Ameliu í afmæið sitt og allt í einu voru þær bar bestu vinkonur! Núna eru þær orðnar adult og lifa saman í pínulitlu húsi ásamt kisunni þeirra.
Kennarinn minn sagði; ,,Það er svo flott í sögum þegar hlutir hafa tilfinningar.'' Svo ég skoraði á sjálfan mig að TEIKNA mynd af ‘'dauðum’' hlut með tilfinningar. Ein af mörgum, samt sú eina sem heppnaðist.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..