'hestur í rotþró'? Komið frá lýsingu Tvíhöfða á reykingum kannski? :) Annars þýðir það ekkert að fólk eigi að vera sátt með dönsku þótt að kínverska sé erfiðari… ef einhver lendir í einelti og er laminn, þá mundi það gagnast lítið ef skólayfirvöld mundu taka á málinu með: “Jah, sem betur fer ertu ekki útrýmingarbúðum nasista!” Danskan er nógu slæm og það ætti að skipta henni út fyrir líflegra og gagnlegra tungumál…sú skoðun fólks breytist ekkert þótt að mögulegt sé að finna erfiðari eða...