Ef þið sterku frábæru og fullkomnu karlmenn, sem haldið uppi öllu lífi og efnahag á Íslandi, munduð hætta að fara á sjó og fiskveiðar mundu leggjast af á Íslandi…þá væri konurnar komnar útá sjóinn. Þannig var þetta í heimstyrjöldinni. Konunum var bannað að fara útá vinnumarkaðinn, síðan fóru karlmennirnir í stríð og þær tóku við þeirra störfum og sinntu með prýði…eftir stríðið var þeim hent aftur í eldhúsin. Ég er ekki að segja að kynin séu ekki með sérhæfða kynbundna eiginleika, konur eru...