Síðan fyrstu pláneturnar mynduðust í vetrarbrautinni er liðið ca. 12,5 milljarðar ára, síðan jörðinn myndaðist er ca. 4,55 milljarðar ára(+/-1%). Þetta þýðir að ef lífið sem er á jörðinni hefur myndast og þróast á svipuðum hraða og það myndi gera á hvaða earth-like plánetu sem er og til sé nóg af earth-like plánetum þá væri allar líkur á því að til væru human-like siðmenningar út um alla vetrarbrautina. Út frá þessu mætti þá álykta að til værur allmargar human-like siðmenningar sem væru...