AK-103 er ein af byssunum í nýju Kalashnikov 10x serínunni eins og AK-101. Munurinn á þessari og AK-101 er að þessi notar hið klassíska 7.62 x 39mm M43 skotið, svo fleiri skylji mig, AK-47 skotið, en AK-101 notar 5.56 x 45mm NATO skotið eins og M-16. Rússneski herinn hefur verið að pæla í því að skipta aftur í 7.62 skotið út af því að þeim finnst 5.45 x 39mm skotið ekki skaða nógu mikið, en það gerir þó nokkurn skaða, en það gerir mikinn langtíma skaða sem auðvitað drepur mann. Þetta hefur...