Ég er sammála. Það var Stofnuð einhver samtök árið 1999 sem hafa verið að berjast á móti úraníum skotum því þessi árhif sáust greinilega í írak og Kósovó árið 1999 eftir allar loftárásirnar. Þar voru A-10A Warthog árásarþotur BNA manna sem notuðu úraníum skot, allavega ekki 120mm, í vélbyssurnar. Þetta er bara svindl og ekkert annað. Mér finnst að mörg ríki í heiminum ættu að taka sig saman og berjast gegn þessu (en ekki með byssum), og þá helst þjóðir eins og Bretland, Þýskaland, Rússland,...