Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Brothers In Arms Road To Hill 30

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég sagi það enn einu sinni og skrifa það, StG.44 er ekki forveri AK!!!

Re: Brothers In Arms Road To Hill 30

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú fyrirgefur en mér fannst vopnalýsingarnar hreinlega fáránlegar. Nokkur orð sem þú getur notað: Handvélbyssa(Submachinegun), Sjálfvirkur riffill (Assault Rifle eða Sturmgewehr á þýsku), leyniskyttu riffill (Sniper Rifle) og svo margt annað. Þýska handsprengjan er betur þekkt sem Potato Masher eða kartöflustappari. MP40 er ekki “afi” MP5, MP44 er ekki “faðir” MP5 og MG42 er helst líkust MG3 sem er nær nákvæmlega eins og útliti fyrir utan litlar breytingar. Bara fyrirgefðu.

Re: V For Vendetta

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvað um Shitler ;)

Re: :)

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Einhver hér fyrir ofan sagði að þetta væri búlgarskur Arsenal riffill og ég gæti alveg trúað því. Ég sá svona riffil í Þýskalandi nú á dögunum.

Re: Öflugur Riffill Þetta

í Háhraði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Eins og einhver sagði hér fyrir ofan þá skaut maðurinn í uppblásið dekk með venjulegum .308 kalibera riffli og ekki með sprengikúlu. Þetta er eins og að skjóta í gosdós sem búið er að hrista, með .22 kalibera riffli, sem er btw lítið og aumt skot. Dósin splúndrast skal ég segja ykkur. Fyrrverandi kennarinn minn sagði mér að hann hafi átt gamlan 8mm Mauser og að hann hafi skotið í 4 gallona járnkút sem var fullur af vatni og stóð á trébretti. Þegar hann skaut beint framan á hann neðarlega, þá...

Re: Öflugur Riffill Þetta

í Háhraði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ok, en svo þú vitir að þá eru það assult rifflar sem nota .7,62 en ekki single shot rifflar Ha?

Re: Dómkirkjan í Köln

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er þetta vinnupallur utan á henni? Ef svo er þá væri ég ekki til í að vinna á honum.

Re: Thomson.co.uk " screenshots "

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vá, þetta er alveg yfirnáttúrulega flott!

Re: F-15

í Battlefield fyrir 18 árum, 8 mánuðum
F-15(man ekki hvaða gerð) “Strike Eagle”.

Re: Pæling

í Battlefield fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já reyndar.

Re: F15

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú getur notað íslensku líka og sagt “Geðveikar Orrustuþotur!”

Re: Apachi Gunship

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er skrifað Apache. En annars finnst mér þær rússnesku alltaf jafnflottar.

Re: almennilegt myndband

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Geðveikt. Snilld að hafa Top Gun lagið með.

Re: Íslenskur her?!?!?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Má ég spyrja? Bjóstu til þennan þráð út af svarinu sem ég gerði á /flug?

Re: Þyrla

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Æji fyrirgefðu en ég var reyndar að meina að við næðum ekki að haldi uppi einhverjum svakalegum skriðdrekasveitum, heldur bara nokkrum þjálfuðum mönnum. Hvernig ættum við þá að halda herþotum gangadi? Og í sambandi við það að ég spili mikið af tölvuleikjum þá spilaði ég slatta af þeim en hef minkað það niður í nær engann. Ég var að ýminda mér ef til stríðs kæmi á Íslandi! Þú afsakar en mér fannst þetta pínu móðgandi svar hjá þér ;(

Re: Þyrla

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég held að hinn íslenski her yrði aðallega nokkur hundruð menn sem væru þjálfaðir í meðferð skotvopna og sprengibúnaðar og í mörgu öðru.

Re: hvaða kvikmyndir hafa komið ykkur til að gráta?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hef nú aldrei farið að hágrenja yfir myndum en fyrst einhver minntist á Lost þá táraðist ég smá yfir þættinum sem var um daginn í 2.seríu þar sem einn þátturinn fjallaði aðallega um feita gaurinn. Enginn trúði honum nér treysti, hann misti besta vin sinn, hann var hrifinn af einhverri sætri stelpu en ákvað svo að vera góður við alla í endann. Þetta fékk mig sko til að tárast :'(

Re: Heimsendir.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Miðað við öll svörin þá væri pínu skondið ef allir væru búnir að drepa alla svo væri þetta apríl gabb ;) Ég get alveg ímyndð mér þetta, hellingur af sundurskotnum líkum og rifflar, haglabyssur, skammbyssur og vélbyssur út um allt og svo er svona ein sjónvarps búð þar sem Forsetinn segir að þetta hafi verið gabb og hlær, en veit ekki að þetta hefi gerst.

Re: F-5 Tiger

í Battlefield fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég sé þetta alveg. Enda sagði ég ekki að ég skyldi þig ekki.

Re: Járngreipar nasismans

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
pidnaljúvatsh Afsakið, það er pidpaljúvatsh :)

Re: Rosaleg mynd

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
…Disco inferno!

Re: F-5 Tiger

í Battlefield fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nei því ef þetta eru tvær vélar þá er þetta ekki sama vélin. Fatta samt hvað þú ert að meina ;)

Re: Hate it.

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Lýsir akkúrat líðan minni :'(

Re: Rauði herinn

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ef þú horfir á þetta þetta hérna þá stóð þarna einhverstaðar að þessi skipun gæti hafa bjargað Sovétríkjunum.

Re: Unknown

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Líklega 9mm kannski.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok