Að mínu mati finnst að trúlofa sig sé eins og í upprunalegri merkingunni loforð um að gifta sig svona eins konar prequel. Og að fólk sem 15-16 og jafnvel örlítið eldra sé trúlofa sig, já okay af því þau elska hvort annað en samt pertlega af því það er í einhverji tísku.Maður spyr sem er kannski nýbúið að trúlofa sig, ætiði giftast þá og þau svara eitthvað "ha, nei við bara trúlofuð. Þetta finnst mér asnalegt