Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KaiangWang
KaiangWang Notandi frá fornöld 160 stig

Stöðvum fávísi nútíma Sportveiða (125 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum
Ég heft oft lent í þeim aðstæðum að heyra á tal manna sem stunda skotveiðar, í vinnunni, í búðinni osfrv. Ég verð að viðurkenna að þeir hafa oft gengið í augun á mér með sínar ævintýrasögur af því að eyða þessum tíma úti í náttúrunni í friði og veiða, gera hlut sem hefur fylgt mannkyninu frá upphafi, voðalega heillandi, ég ætlaði meira að segja að ganga í skotveiðifélagið á tímabili. En svo kom eitthvað yfir mig, ég fór að hugsa um eðli nútíma “veiða” og komst að því að það eru engar nútíma...

Lauf úr Jurtafræðibók # 2 (0 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Af tilefni þess að Sólin gengur í hús sporðdrekans innan tíðar og Allrasálnamessu verði fagnað þá vil henda inn öðru laufi úr minni persónulegu jurtafræðibók.. Vona að þið njótið (sum allavega) *** SJÁALDURSJURT - Atropa Belladonna Önnur nöfn: Völvuauga, Djöflaber. EINKENNI Sjáldursjurt er fjölær eiturjurt af kartöfluætt. Hún vex sem runni og er með sver, rúnuð græn blöð, jurtin blómstrar í enda Júní og byrjun Júlí, blóm jurtarinar sem eru fjólublá eða bleik og skarta skínandi svörtu beri...

A-grúppan, Nútíma Plága! (19 álit)

í Lífsstíll (gamli) fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Týpískt “A-grúppu” fólk: Steyptar neglur, falskt RapidWhite-bros, ofnotkun á ljósabekkjum, aflitað hár, strákar með plokkaðar augabrúnir og háreyðingarkrem milli rasskinnana, bimbó ljóskur að glenna sig framan í allar myndavélar sem þær finna (góð dæmi á djamm.is), strákar sem stofna “bræðralög” sem byggjast á ljósabekkjarnotkun og fara að lyfta… “Veistu hvað Ég tek mikið í bekk?” Yfirborðskennt, grunnhyggið, “glamor” lið sem er eins og gangandi tískublöð. Fólk með hugsun sem nær ekki dýpra...

Dagbækur Rikimaru - partur 1.2 (6 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Dagbækur Rikimaru - partur 1.2 Dagbók. Oshigama hérðað. (Árið 1214) Það hefur rignt í níu nætur samfleytt á þessum árans skaga. Fjöllin verða mikið erfiðari yfirferðar þegar veðrið er svona þungbúið. Við höfum verið á ferðinni núna í rúmt ár held Ég þetta er þriðja sendiförin mín, Ég orðin tvítugur og enn fæ Ég ekki stöðu sem Jounin. Rollan með fyrirskipun Tokugawa ætti að vera komin, en við höfum ekki séð sendiboðann í viku, hann reið þó ekki nema þriggja daga leið. Orðrómar heyrast um að...

Lauf úr Jurtafræði bók... (5 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þar sem er nú liðið seint að hausti og Hleifsmessu lokið vil ég af því tilefni birta sná rollu úr minni persólegu Jurtafræðibók og vona að sum ykkar allavega njóti .. þó það verði margir sem gera það ekki. *** BERSERKJASVEPPUR - amanita muscaria EINKENNI Sveppurinn þroskast seint á haustin, þá seint í Ágúst eða September. Á fullvaxta sveppnum er hatturinn um 12cm í þvermál (getur orðið allt að 30cm) með áberandi blóðrauðum lit (fagurrauður en gulnar með tímanum), hvítir fjarlægjanlegir...

The Cruel Mother (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta er eldgamallt Enskt þjóðkvæði, sniðugt að sjá samblöndun heiðni og kristni í þessu kvæði. þá aðalega 9. og 10. vers * The Cruel Mother There was a lady lived in York All alone and a-lonely She was courted by her own father's clerk, Down by the Greenwood side. She lent her back against a thorn All alone and a-lonely And there she had two pretty babes born, Down by the Greenwood side. She took a penknife long and sharp All alone and a-lonely And stabbed those pretty babes through their...

Hvað er galdur?? (15 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sá sem er einlægur aðdáandi hinna forheimsku og barnalegu þátta “Charmed” sem kapítalista veldi Bandaríkjanna framleiðir sættir sig eftirvill við frasann; “Galdur er þekking, þekking er máttur og máttur vekur upp ótta í huga þess þröngsýna” En þeir sem vita betur og taka fornu fræðunum af einhverri alvöru, annað en svo margir (ekki allir) Nýaldar-Wicca asnar gera, sætta sig ekki við slíka smættarhyggju. Galdur er ekki eingöngu það að “nota orku til að breyta hlutunum sér og öðrum í hag” sá...

Blygðunarlausar lygar um Kraftinn(Witchcraft) (17 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Blygðunarlausar lygar um Kraftinn (Witchcraft) Höfundaréttur 2003 James Faulk. Allur réttur áskilinn Birt og þýtt með leifi höfundar. Nútíma miðlun á paganisma (er eins og sjúkdómur að mínu mati) hefur upphafið allskyns lygar og fals hvað viðkemur “Gamla Kraftinum” (Witchcraft). Rithöfundar sem varpa réttu ljósi á þessar blekkingar eru annað hvort óþekktir í “netheiminum” eða einfaldlega hafnað af útgáfufyrirtækjum(Llewellyn) sem vilja ekki byrta neinn sannleika í bókum sínum **LÝGI # 1....

Hjálp!! (18 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fyrir langa löngu var heimurinn þannig að börn framtíðarinnar þurftu og KUNNU að taka við af foreldrum sínum. Taka við skildum, ábyrgð og vissu að þau gátu verið stollt af því hvað þau voru. Þau vissu að þau voru orðnir fullornir einstaklingar með fjölskyldu og ætluðu sér að leysa það hlutverk með sóma. Kenna börnum sýnum það sem foreldrar þeirra kenndu þeim. Að lífið væri hvorki leikur né böl, heldur ALVARLEGT HLUTVERK sem þeim bæri skilda til að leysa af hendi með þeirra bestu getu og láta...

Hjálp!! (23 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fyrir langa löngu var heimurinn þannig að börn framtíðarinnar þurftu og KUNNU að taka við af foreldrum sínum. Taka við skildum, ábyrgð og vissu að þau gátu verið stollt af því hvað þau voru. Þau vissu að þau voru orðnir fullornir einstaklingar með fjölskyldu og ætluðu sér að leysa það hlutverk með sóma. Kenna börnum sýnum það sem foreldrar þeirra kenndu þeim. Að lífið væri hvorki leikur né böl, heldur ALVARLEGT HLUTVERK sem þeim bæri skilda til að leysa af hendi með þeirra bestu getu og láta...

Sannleikurinn um kristni (37 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Fólk hefur gaman af ævintýrum, það les eða horfir á hið illa ógna frelsi, frið, hamingju og jafnvægi. Fólk hefur gaman að dramatíkinni en þegar sagan byrjar þá helst það við efnið bara fyrir einn tilgang, til að fá að sjá hið góða sigra í endan og þá hlýnar því um hjartarætur. Auðvitað sigrar það góða alltaf í endann, það getur ekkert annað verið segir fólk með sjálfu sér. Kanski vegna þess að það vill trúa því og þá segir það sjálfu sér að svoleiðis sé það. Mannverur hafa svo einstakan hátt...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok