Ég kalla það ekki að drepa varg sem er að valda þér og þínu skaða *veiðar*. Ég kalla það veiðar þegar fólk fer að drepa dýr *sér* til *nauðsynjar.* Ég kalla það SPORTveiðar þegar fólk *drepur* dýr bara *sér* til *ánægju*, sama hvort ánægjan fer fram í útivist, borða góðan mat, skemmta sér með pabba sínum eða vinum eða öðru. Þar sem fólk á íslandi (og annarstaðar) þarf ekki að drepa dýr til nauðsynjar, vegna þess að það er hellingur af mat og kjöti til í búðum, sem er þegar búið að drepa, þá...