Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kagemusha
Kagemusha Notandi frá fornöld 54 ára karlmaður
214 stig

Viltu 160GB disk fyrir 120GB? (1 álit)

í Græjur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég hef áhuga á að skipta tæplega hálfs árs gömlum 160GB h.disk á sléttu fyrir 120GB disk. Helst innan við ársgamall með ábyrgðarskírteini. Áhugasamir sendi mér línu á asgrrr@visir.is

War and Peace til sölu! (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Svæði 1; 3 diskar; Sergei Bondarchuk; 403 mínútur; Diskar og hulstur sem nýtt; 2000 kr. Áhugasamir sendi mér línu.

visir.is pósturinn bilaður (4 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Vefpósturinn visir.is er búinn að vera bilaður síðan í gær. Engin skýring fæst þegar maður reynir að logga sig inn, né á vefsíðunni sjálfri. Ég hef dálitlar áhyggjur af þessu, nú mun visir.is vera gjaldþrota svo ekki er víst að mjög vel sé hugsað um þetta. Ég má ekki til þess hugsa að missa þetta póstfang. Veit einhver eitthvað meira um þetta?

Skrifanlegir DVD diskar - af hverju svona dýrir? (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eða er það rétt að þeir kosti 600 kall stykkið? Minn búinn að kaupa skrifara og hafði ekkert pælt í þessu. Einn voða vitlaus.

DVD titlar til sölu: (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mynd____________________________Ár______Svæði___Verð kr_ Schizopolis_____________________1996____2_______500 The Ipcress file________________1965____2_______800 Viva Zapata_____________________1952____2_______600 Educating Rita__________________1983____2_______1000 Mad Max_________________________1979____2_______1200 Hellraiser______________________1987____2_______1000 Leon____________________________1994____2_______1200 The Outlaw Josey Wales__________1976____2_______1200...

Greinaskrif á huga (1 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þessi mál nú ekki í nógu góðu lagi, þá er ég að tala um hvaða greinar eru samþykktar og hvaða ekki. Það er aðeins ein regla sem virðist vera gegnumgangandi, og það er að greinar sem eru minna en 1000 stafir eru ekki samþykktar. Gott og vel, það er svo sem ekkert að því að fara fram á lágmarkslengd. Hitt finnst mér skjóta skökku við, þar sem ritskoðun er viðhöfð yfirhöfuð, að greinum er sleppt í gegn sem eru augljóslega argasta rugl. Gott dæmi er einmitt Dægurmál, sem er nokkuð...

Notaðir DVD diskar (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég hef verið að velta einu fyrir mér. Nú er ég með DVD söfnunaráráttu (frík eiginlega) og er búinn að sanka að mér yfir 80 titlum, ætli maður geti selt eitthvað af þessu hér á íslandi? Það eru náttlega nokkrir diskar í þessu safni sem ég sé ekki fram á að horfa á oftar, td. Patton, Hellraiser, Lolita, Mad Max, Educating Rita, The Ipcress File og fleiri frambærilegar myndir. Ég ætlaði nú að kíkja í vídeósafnarann um daginn er þar var lokað þótt opnunartími væri ekki liðinn :( Ætli séu...

Olíufélögin og ungir sjálfstæðismenn (1 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jæja, nú er samkeppnisstofnun búin að skila skýrslu um rannsóknina á olíufélögunum og hún er sko safarík! Gögn sýna að yfirmenn olíufélaganna höfðu ítarlegt samráð um þáttöku í úboðum og verðlagningu, einnig fundust pappírar og tölvupóstur sem sýna að mennirnir vissu að þeir væru að brjóta lög, og einnig merki um að þeir hafi reynt að fela slóðina með því að breyta skjölum og minna hverjir aðra á að fara nú varlega með upplýsingar um lögbrot sín. M.a. sendir fjármálastjóri Olís tölvupóst til...

Íslenska menntakerfið er á eftir nágrannaþjóðunum (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Í fjárlögum 2003 eru tekjur ríkissjóðs 271.600 milljónir, menntamálaráðuneytið fær 31.271 m, þar af fara 17.765 m til hreinna menntamála (kennslumál, viðhald og fjárfesting í mennta- og háskólum). Hjá sveitarfélögum fóru 21.100 m til fræðslumála árið 2001, ef við margföldum það með íbúafjölgun (2% árlega) og verðbólgu (2% árlega) tveggja ára fáum við um 23.000 m. Skatttekjur sveitarfélaga voru 65.100 m árið 2001, uppfært með sama hætti 70.500 m. Skv. áætlun hagstofu var landsframleiðsla 2002...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok