Mörgu er hægt að vera sammála hér. Það sem aftur á móti virðist vera aðalatriðið í þessari grein, niðurlagið, er því miður algjört bull, td. þetta: “Ástæðan er sú að stjórnskipunarlögin eru að miklu leiti byggð á venju og sátt kosinna ráðamanna” osfrv. Að svo miklu leyti sem þetta er satt, lýsir það eingöngu valdaþjófnaði þeirra sem stjórna landinu. Það er ekki þeirra að gera neins konar samkomulag um stjórnskipunina sem ekki samrýmist skrifuðum lögum. Ég vek líka athygli á því að...