afhverju langar þig þá í hann, ég hélt að menn keyptu sér leiki til að spila þá ekki til að horfa á þá. þegar þú sérð myndband af dýrum á beit í geðveikt góðri grafík, hugsarðu þá beint: Þetta verður góður leikur, eða kemur eitthvað þarna á milli? og eitt annað, þegar þú ert búinn að kaupa þér 75 þúsund króna tölvu, muntu þá eyða 7-8 þúsund krónum aukalega í dýraleik af því að “grafíkin er góð”? einhvern vegin efast ég um að þú hafir virkilegan áhuga á öllum þessum 19 leikjum, þú þarft þá...